TEXT1EV05(SB) - Notað og nýtt

Endurvinnsla

Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Í áfanganum vinna nemendur textílverkefni upp úr eldri textíl sem má blanda með nýju efni. Vinnan verður að hluta til unnin í samstarfi við góðgerðarfélag. Kennari leggur inn þrjú til fjögur verkefni í hverri viku og nemendur skoða heima og velja úr og koma undirbúnir í tíma. Nemendur fara í vettvangsferðir og kynnast fatasöfnun og að endurvinna sé gott fyrir umhverfið og fjárhag. Nemendur sýna verkefni sín og fara í vettvangsferðir

Þekkingarviðmið

 • hugmyndavinnu
 • undirbúningi verkefna
 • notkun verklýsinga
 • einfaldri sníðagerð
 • störfum góðgerðafélags

Leikniviðmið

 • skrá hugmyndir
 • vinna eftir verklýsingu
 • skrá verklýsingu
 • skilja samband milli hugmyndar, hráefnis, tækni, aðferða og niðurstöðu
 • skilja einfalda sníðagerð
 • skilja út á hvað endurvinnsla gengur

Hæfnisviðmið

 • vinna verkefni frá hugmynd að tilbúnu verki
 • til að finna notuðu efni nýtt hlutverk
Nánari upplýsingar á námskrá.is