- Umönnun

Einingafjöldi: 5
Þrep: 0
Forkröfur: Engar
Fjallað um undirstöðuatriði aðstoðar og umönnunar ásamt hugmyndafræði og grunnatriðum hennar. Lögð er áhersla á heimilismanninn, heimilið og nánasta umhverfi. Kennt er að meta sjálfsbjargargetu og rætt um stuðning við athafnir daglegs lífs. Fjallað er um sérstöðu vinnuumhverfisins þegar unnið er inni á einkaheimili.

Þekkingarviðmið

  • á mikilvægi þess að bera virðingu fyrir einstaklingnum og virða trúnað
  • grundvallaratriðum umönnunar
  • ólíkum þörfum einstakling og fjölskyldna

Leikniviðmið

  • samskiptum og umgengni við fólk á heimili þess eða stofnun
  • að aðstoða fólk við athafnir daglegs lífs
  • að þekkja og geta metið sjálfsbjargargetu fólks

Hæfnisviðmið

  • geta sinnt og metið þörf einstaklinga fyrir ólík úrræði og áttað sig á mikilvægi trúnaðar í umönnunarstörfum
Nánari upplýsingar á námskrá.is