ÍÞRÓ1GL03 - Heilsurækt

grunnþættir í almennri líkams- og heilsurækt

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Meginviðfangsefni áfangans er fjölbreytt líkamsrækt þar sem áhersla er lögð á fjölbreyttar upphitunaræfingar, styrkjandi- og liðkandi æfingar, þolþjálfun og teygjur.

Þekkingarviðmið

  • mikilvægi hollra lífshátta í daglegu lífi
  • mikilvægi hreyfingar

Leikniviðmið

  • fjölbreyttum upphitunaræfingum
  • styrkjandi og liðkandi æfingum
  • þolþjálfun og teygjum

Hæfnisviðmið

  • lifa heilbrigðu lífi
  • geta valið og stundað þær íþróttir sem hann hefur mestan áhuga á sér til ánægju og heilsubótar
Nánari upplýsingar á námskrá.is