ENSK1LR05 - Enska, grunnstoðir

lestur, ritun, tjáning og hlustun

Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Í áfanganum er lögð megináhersla á lestur, ritun og tjáningu.

Þekkingarviðmið

  • einföldum textum á ensku
  • helstu málfræðireglum í ensku

Leikniviðmið

  • skilja almennan texta í ritaðu mái
  • að tjá sig á ensku við sem fjölbreyttastar aðstæður

Hæfnisviðmið

  • eiga í samskiptum á ensku
Nánari upplýsingar á námskrá.is