Söngur, raddbeiting og hópsöngur
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Sungin verður fjölbreytt tónlist í hópi.
Þekkingarviðmið
- Fjölbreyttum lögum sem sungin eru í kór
- Mikilvægi hvers og eins þátttakanda
- Grundvallartækni í söng
Leikniviðmið
- Að syngja í hópi
- Að syngja raddað eða einraddað
- Að anda rétt
- Að læra texta
- Að hlusta
- Að þekkja nótur eða blæbrigði
Hæfnisviðmið
- Finna styrkleika sína innan kórsins
- Að koma fram fyrir framan áhorfendur
- Taka þátt í skólakór eða öðrum kórum
Nánari upplýsingar á námskrá.is