LSTR1SS03 - Tónlist með áherslu á samtímann Ísland

Stefnur og straumar í íslenskri tónlist frá 1960 til dagsins í dag

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Farið verður yfir tímabilið frá 1960 og til dagsins í dag. Fjallað verður um þá tónlistarmenn sem notið hafa mikilla vinsælda og tónlist þeirra og textar skoðaðir. Einnig verður fjallað um fjölbreytta. Tónlistarmiðla.

Þekkingarviðmið

 • Einkenni vinsællar tónlistar
 • Formum tónlistar mismunandi tónlistarstefnum frá 1960 til dagsins í dag
 • Hlutverki miðla í tónlist

Leikniviðmið

 • Að tengja tónverk við höfund
 • Að þekkja vinsæl lög
 • Að þekkja vinsæl tónskáld
 • Að nefna stefnur í tónlist

Hæfnisviðmið

 • Greina áhugasvið sín varðandi íslenska tónlist
 • Geta tjáð öðrum áhugasvið sín varðandi íslenska tónlist
 • Geta hlustað fordómalaust á ýmis tóndæmi
 • Taka þátt í umræðum, mynda og tjá skoðun sína á tónlistinni
Nánari upplýsingar á námskrá.is