LSTR1SK03 - Tónlist með áherslu á sköpun

Sköpun

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Fjallað verður um ýmis hljóðfæri í máli og myndum. Skoðuð verða fjölbreytt hljóðfæri. Æfður verður ásláttur, taktur og hrynjandi, grip og hljómar. Þekkt sönglög verða valin og sungin og nemendur skapa eigið lag sungið eða leikið.

Þekkingarviðmið

  • Mismunandi hljóðfærum
  • Mismunandi notkun hljóðfæra
  • Þekktum sönglögum

Leikniviðmið

  • Að spila á hljóðfæri
  • Að búa til hljóðfæri
  • Að syngja eða tjá sig í lagi
  • Að búa til lag
  • Að finna áhugasvið innan tónlistar

Hæfnisviðmið

  • Geta greint flokka hljóðfæra
  • Hlusta á aðra og tjá sig um verk þeirra fordómalaust
Nánari upplýsingar á námskrá.is