LÍFS1UM05 - Lífsleikni með áherslu á umferli

Umferli

Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Fjallað verður um nemendasvæði í skólanum, merkingar og táknmyndir, reglur á gönguleiðum og reglur varðandi almenna umferð.

Þekkingarviðmið

 • Ákveðnum svæðum í skólanum og hlutverki þeirra
 • Að skilaboð felast í merkingum
 • Ýmsum reglum varðandi umferli
 • Að nýta sér bókasafn, mötuneyti, salerni og félagsaðstöðu
 • Að þekkja ákveðnar táknmyndir og vita fyrir hvað þær standa

Leikniviðmið

 • Að fylgja hópi í gönguferð
 • Að ganga ákveðna vegalengd
 • Að nota almennar samgöngur

Hæfnisviðmið

 • Sækja ákveðna staði innan skólans og nýta sér þjónustu þeirra
 • Skilja merkingar og táknmyndir í sem víðustu samhengi og tileinka sér skilaboð þeirra
 • Fara eftir almennum umferðarreglum
Nánari upplýsingar á námskrá.is