LÝÐH1DS02 - Lýðheilsa með áherslu á dans og sköpun

Dans og sköpun

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Nemendur fá tækifæri til að hafa áhrif á dansstíla og virkja eigin sköpunarkraft í gegnum dans og hreyfingu. Farið er yfir nokkur grunnspor í dansi.

Þekkingarviðmið

  • Tilgangi danslistarinnar sem ákveðnu tjáningarformi
  • Nokkrum grunnsporum í dansi

Leikniviðmið

  • Að tjá sig með hreyfingu
  • Grunnsporum í dansi
  • Að dansa ákveðinn dans eða dansa
  • Tjáningu

Hæfnisviðmið

  • Geta dansað einn og sér eða með öðrum
  • Taka þátt í tómstundastarfi sem byggist á dansi
  • Geta tjáð sig í gegnum hreyfingu
Nánari upplýsingar á námskrá.is