LÝÐH1BO02 - Lýðheilsa með áherslu á boccia

Boccia

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Kenndar eru reglur og undirstöðuatriði í boccia og íþróttin æfð.

Þekkingarviðmið

  • Reglum leiksins
  • Gildi samvinnu

Leikniviðmið

  • Kasttækni
  • Leikskilningi
  • Að telja stig
  • Að meta fjarlægð
  • Að þekkja liti
  • Að bíða eftir röðin komi að sér

Hæfnisviðmið

  • Átta sig á að boccia er fyrirtaksleikur til að spila í hópi, t.d. í tómstundum
  • Stunda bocciaæfingar
  • Taka þátt í mótum og keppnisferðalögum
Nánari upplýsingar á námskrá.is