Umhverfið
Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Tekið er fyrir afmarkað efni í hverjum tíma. Byrjað er að fjalla um efnið á sjónrænan og heyrnrænan hátt. Viðfangsefnið er svo skoðað og handfjatlað.
Þekkingarviðmið
- Ólíkum efnum úr náttúru Íslands
- Áferð efna úr umhverfinu
Leikniviðmið
- Að greina á milli ólíkra efna
- Að greina á milli ólíkrar áferðar
- Að upplifa með sinni skynjum áferð og efni
Hæfnisviðmið
- Hafa upplifað ólík efni og áferð
- Vera betur tilbúinn til að taka á móti skynörvun í sem víðustu samhengi
Nánari upplýsingar á námskrá.is