HEFR1HV03 - Heimilisfræði með áherslu á hádegisverð

Hádegisverður

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Sérstök áhersla verður á fjölbreyttan hádegisverð með áherslu á hollustu og fljótlega og einfalda matargerð.

Þekkingarviðmið

  • Mikilvægi hollrar næringar
  • Fjölbreyttu fæðuvali
  • Hreinlæti og frágangi við matargerð

Leikniviðmið

  • Útbúa einfaldan hádegisverð
  • Taka til viðeigandi hráefni í réttum skammtastærðum
  • Viðhafa viðeigandi þrifum og hreinlæti við matargerð
  • Nota viðeigandi öryggisbúnað við eldhússtörf

Hæfnisviðmið

  • Nýta sér viðeigandi heimilistæki
  • Útbúa fjölbreyttan hádegisverð
  • Lesa mismunandi uppskriftir og vinna eftir þeim
  • Ganga frá áhöldum og hráefni sem notað hefur verið
  • Fara eftir almennum hreinlætiskröfum
  • Fara eftir almennum öryggisatriðum
Nánari upplýsingar á námskrá.is