Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Annað starfsnám (minna en tvö ár)

 

Annað starfsnám (minna en tvö ár)

Upptalningin miðast við nám sem skilgreint er í aðalnámskrá framhaldsskóla, almennum hluta, og þarf því ekki að vera tæmandi.

Bílgreinar:
Grunndeild bíliðna

Bygginga- og tréiðngreinar:
Grunndeild múriðnar
Grunndeild tréiðnar

Ferðaþjónusta:
Ferðaþjónustubraut - 1. stig (FÞB1)

Málmiðngreinar:
Rafsuða

Rafiðngreinar:
Grunndeild rafiðna

Sjávarútvegsnám:
Sjávarútvegsbraut

Uppeldisnám:
Íþróttanám, sérnám í íþróttafræði og íþróttagreinum (ÍÞ)

Framhaldsskólum er einnig heimilt að meta annað starfsnám með sama hætt og hér er talið upp, enda hafi námið skýrt skilgreind markmið og inntak og sé formlega viðurkennt af samtökum eða fyrirtækjum.

Innritist nemendur hins vegar á aðrar brautir þarf að meta í hverju einstöku tilviki hvort unnt er að meta sérnámið eða hluta þess sem hluta af því námi sem nemendur ætla að leggja stund á. Slíkt mat fer fram á vegum viðkomandi framhaldsskóla.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014