Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Tölvuaðgangur

Skólinn úthlutar nemendum tölvupóstfangi og með þeim aðgangi fylgir leyfi fyrir allt að fimm eintökum af Microsoft Office hugbúnaðarpakkanum fyrir allar gerðir tölva.  

Aðgangur að tölvupóstkerfinu fer fram í gegnum vef skólans (Vefpóstur) eða af slóðinni http://portal.office.com og þarf að nota notendanafn og lykilorð sem nemendur geta nálgast á bókasafni skólans.  

Hérna má sjá leiðbeiningar um hvernig Office pakkinn er settur upp og leiðbeiningarnar gilda bæði fyrir Apple og Windows tölvur.

                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015