Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Dyslexía

 

 

Dyslexía

Sérúrræði í lokaprófum

Þeir sem eru með greiningu geta fengið sérúrræði í lokaprófum og sækja um hjá námsráðgjöfum. Hægt er að fá stækkað letur, litaðan pappír, prófið á MP3 eða annað sem gæti hentað.

Þjónusta

Á bókasafni skólans er hægt að kaupa litaglærur sem geta hjálpað fólki við lestur. Til eru tvær tegundir og nokkrir mismunandi litir en glærurnar eru settar yfir línu eða kafla á síðunni.  Nemendum er boðið að koma og prófa hvort glærurnar auðveldi þeim lestur og hvaða litur hentar þeim best.  Hver glæra kostar 200 kr.
    

Síðast breytt: 16. nóvember 2016.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014