Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Matseðill

  • Nemendur í áskrift greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
  • Stök máltíð kostar 850 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða eða fleiri greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
  • Nemendur sem kaupa færri en 20 matarmiða greiða 850 kr. fyrir hádegismat. 

Við vinnum gegn matarsóun/ við flokkum úrgang, við notum plast aðeins í lágmarki

26.08.2019 Mánudagur
Súpa: Aspassúpa.
Réttur: Djúpsteiktur fiskur m/ soðnum kartöflum. Kokteilsósa og hrásalat. Sítrónubátar.

27.08.2019.Þriðjudagur
Súpa: Blómkálssúpa.
Réttur: Spaghetti Carbunada með skinku, rifnum osti og hvítlauks snittubrauði. Hrásalat dagsins
(Aukaréttur = Pissa Margarita/Pepporoni, meðan birgðir endast )

28.08.2019.miðvikudagur
Súpa: Frönsk lauksúpa og brauð.
Réttur: Karrý kjúklingapottréttur m/ hrísgrjónum / soðnum kartöflum. Salat dagsins.

29.08.2019 fimmtudagur
Súpa: Tómatsúpa m/ brauði dagsins
Nætursaltaður fiskur m/ hvítum kartöflum, bræddu smjöri / hamsatólg. Rúgbrauð og smjör. salat

30.08.2019 föstudagur
Súpa: Skyr m/ rjómablandi = allir
Réttur: kennarar. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.kjúklingaréttur og kartöflustappa. Ath. ½ miði fyrir kaparett smárétti kennara í dag.
Réttur: fyrir nemendur. Grænmetis borgari með frönskum, sósa og salat

 

                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015