Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Matseðill

  • Nemendur í áskrift greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
  • Stök máltíð kostar 850 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða eða fleiri greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
  • Nemendur sem kaupa færri en 20 matarmiða greiða 850 kr. fyrir hádegismat. 

Við vinnum gegn matarsóun/ við flokkum úrgang, við notum plast aðeins í lágmarki

07.10.2019 Mánudagur
Súpa: Sæt kartöflusúpa og Miðjarðarhafs klattar ( pönnubrauð )
Réttur: Ofnbakaður fiskur í mexíkó-ostasósu, hvítar kartöflur, sítrónubátar og hrásalat dagsins.

08.10.2019.Þriðjudagur
Súpa: Blómkálssúpa rjómalöguð, snittubrauð kokksins.
Réttur: Grísasmásteik Oriental m/ sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli, rabbabarasultu og hrásalat dagsins.

09.10.2019.miðvikudagur
Súpa: Tær grænmetissúpa og ostabrauð kokksins.
Réttur: Steiktar nauta-hakksbollur m/ karrýsósu, hrísgrjónum og
fersku salati.

10.10.2019 fimmtudagur
Súpa: Kakósúpa og tvíbökur (fylgir hádegisrétti nemenda.)
Réttur: Djúpsteiktur fiskur orlý, hvítar kartöflur, salat og kokteilsósa,

11.10.2019 föstudagur
Súpa: Karmellubúðingur með þeyttum rjóma.
Réttur: kennarar. Kaparett vikunnar.
Ath. ½ miði fyrir kaparett smárétti kennara í dag.
Réttur: fyrir nemendur. Tacoréttur m/ nautahakki,
Pico de Gallo, gvagamole og sýrðum rjóma, hrísgrjónum og grænmeti

 

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014