Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Textílsýning í Landsbankanum

THLsyningH2015 02Nemendur sem hafa verið að vinna lokaverkefni í textíl sýndu verk sín í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ.

Þessir nemendur hafa allir sýnt mikinn dugnað við vinnu sína og er gaman að geta sýnt afraksturinn á þennan hátt. Hér að neðan eru myndir af verkunum en þar eru talið af ofan Birta Rós Ágústsdóttir, Magnea Guðný Stefánsdóttir, Ingunn María Haraldsdóttir, Katrín Ósk Óskarsdóttir, Nicole Moser og Anna Sigga Jónsdóttir.

Sýningin gekk afar vel og fékk góð viðbrögð en sex nemendur sýndu fatalínu og var uppstilling frá hverjum nemanda í einn dag. Starfsfólki Landsbankans eru færðar kærar þakkir fyrir að taka þátt í þessu með okkur og þann áhuga sem þau sýndu verkefninu. Svona verkefni eru líka liður í að styrkja samband og samskipti atvinnulífs og skóla.

THLsyningH2015 14

THLsyningH2015 15

THLsyningH2015 12

THLsyningH2015 13

THLsyningH2015 10

THLsyningH2015 09

THLsyningH2015 06

THLsyningH2015 07

THLsyningH2015 04

THLsyningH2015 05

THLsyningH2015 02

THLsyningH2015 03

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014