Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Gjöf til rafiðnadeildar

Á dögunum barst skólanum góð gjöf frá Rafiðnaðarfélagi Suðurnesja og Smith og Norland.​​ 

Gjöfin inniheldur sex Logo stýrivélar frá Siemens ásamt hugbúnaði fyrir PC vélar.  Mun þessi búnaður án efa koma að góðum notum við að auka enn á fjölbreytni við kennslu fyrir iðnstýringar.

Það var Jón Óskar Gunnlaugsson, formaður Rafiðnaðarfélags Suðurnesja sem afhenti Kristjáni Ásmundssyni skólameistara gjöfina á aðalfundi félagsins.

Á myndinni eru frá vinstri Garðar Þór Garðarsson fagstjóri rafiðna, Kristján og Jón Óskar.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014