Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Ný stjórn NFS

Undir lok annarinnar fóru fram kosningar á vegum nemendafélagsins NFS og þar var ný stjórn félagsins kjörin. 

Hér að neðan má svo sjá fólkið sem mun stýra nemendafélaginu næsta vetur.  Þau eru frá vinstri Sólborg Guðbrandsdóttir formaður, Lovísa Guðjónsdóttir varaformaður, Marinó Axel Helgason gjaldkeri, Sigurður Smári Hansson framkvæmdastjóri og Birkir Alfons Rúnarsson sem verður markaðsstjóri.  Það er rétt að taka fram að Sigurður Smári er ekki alltaf með appelsínugult hár en hann var í einu aðalhlutverkinu í söngleiknum Moulin Rouge.

Við óskum þessum glæsilega hópi til hamingju með kosninguna og góðs gengis næsta vetur.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014