Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Opið hús í Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Þriðjudaginn 24. mars verður opið hús á sal skólans kl. 17:00-19:00 en þar verður námsframboð næsta haust kynnt. 

Nemendur 10. bekkja sem eru að útskrifast í vor eru hvattir til að koma og bjóða foreldrum sínum með.  Kynning verður á námsframboði skólans, inntökuskilyrðum, húsnæði, félagslífi og fleiru.  Allir  eru velkomnir.

Opin hús hafa verið haldin á vorin undanfarin ár og myndirnar með fréttinni eru frá þeim.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014