Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Jólapeysudagurinn mikli

JolapeysurH2014-Frett1Kennslu lýkur nú í lok nóvember og próf hefjast í byrjun desember. Og á þessum árstíma er fólk auðvitað að komast í jólaskap og þess sér merki víða í skólanum.

Jólaskraut og ljós eru sett upp og jólalögin fá að glymja í matsalnum. Fimmtudaginn 27. nóvember boðuðu sérstakir áhugamenn um jólin síðan til Jólapeysudags og kom nokkur fjöldi nemenda og starfsmanna í litríkum jólapeysum í tilefni dagsins. Eins og gjarnan vill verða á slíkum dögum var greinilegt að því "jólalegri" sem peysurnar voru, því betra.

 

 

 

JolapeysurH2014-Frett2

JolapeysurH2014-Frett3

JolapeysurH2014-Frett4

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014