Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Nýnemar boðnir velkomnir

NynemafagnadurH2014 Frett1Fimmtudaginn 11. september voru nýnemar boðnir velkomnir í skólann. Móttakan var með nokkuð breyttu sniði en verið hefur.

Boðað var til nýnemafagnaðar á sal í hádeginu og þar sáu eldri nemendur um dagskrána.  Boðið var upp á tónlist og söng en hápunkturinn var þegar nokkrir nýnemar fengu tækifæri til að vinna miða á hið árlega nýnemaball.   Ballið fór svo fram í Stapa um kvöldið. Vel var mætt á sal og góð stemmning og virtust viðstaddir nokkuð sáttir við þetta breytta fyrirkomulag.

 

Hér má sjá myndir frá nýnemafagnaði.

NynemafagnadurH2014 Frett2

NynemafagnadurH2014 Frett3

NynemafagnadurH2014 Frett4

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014