Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Júlli A vann hæfileikakeppnina

Júlli A vann hæfileikakeppni starfsbrauta.HaefileikakeppniStarfsbrauta2019 01

Okkar fulltrúi, Júlíus Arnar Ágústsson eða Júlli A eins og hann kallar sig, gerði sér lítið fyrir og sigraði hæfileikakeppni starfsbrauta sem haldin var í Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Júlli A rappaði sitt eigið lag Minningar. Um undirspil sá Viktor Ingi Elíasson eða DJ V.MAN. Á sviðinu voru einnig lífverðir en það voru þeir Alexander Birgir, Július Gyan, Þorsteinn Árni og Þorsteinn Þór.

Við óskum Júlla og félögum til hamingju með sigurinn.

HaefileikakeppniStarfsbrauta2019 02

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014