Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Íslandsmót iðngreina og kynning 14.-16. mars

MinFramtid2019 1Íslandsmót iðngreina og framhaldsskólakynningin Mín framtíð stendur yfir í Laugardalshöll 14.-16. mars.

Nokkrir nemendur skólans taka þátt í Íslandsmótinu og keppa þar í tölvugreinum, hárgreiðslu, húsasmíði og rafiðnum. Samhliða keppninni er framhaldsskólakynningin Mín framtíð. Þar sýna rafiðnadeild og tölvudeild skólans m.a. tölvuleik sem var sérstaklega búinn til fyrir kynninguna. Leikurinn hefur þegar vakið mikla athygli gesta og forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var meðal þeirra sem spreyttu sig. Við hvetjum fólk til að líta við í Laugardalshöllinni en aðgangur er ókeypis.

Hér er vefur keppninnar og kynningarinnar.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014