Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Perla vann Hljóðnemann

Hljodneminn2018 Frett1Hljóðneminn, söngkeppni NFS, fór fram þann 22. mars.  Perla Sóley Arinbjörnsdóttir fór með sigur af hólmi og verður því fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Að þessu sinni fór keppnin fram á sál skólans og voru keppendur fjórir; Perla Sóley, Már Gunnarsson, Júlíus Viggó Ólafsson og Einar Hugi Böðvarsson.  Dómnefnd skipuðu þau Kjartan Már Kjartansson og Camilla Rut Rúnarsdóttir.  Á meðan dómnefndin réð ráðum sínum söng Friðrik Dór nokkur lög.

Við óskum Perlu Sóley til hamingju með sigurinn og óskum henni góðs gengis í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Hér eru myndir frá Hljóðnemanum.

Hljodneminn2018 Frett2

Hljodneminn2018 Frett3

Hljodneminn2018 Frett4

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014