Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Frá opnu húsi fyrir 10. bekkinga

OpidHusV2018 Frett1Þriðjudaginn 6. mars var opið hús fyrir 10. bekkinga þar sem námsframboð skólans og aðstaða var kynnt.

Slík kynning hefur verið haldin undanfarin ár um það leyti sem skráning nýnema í framhaldsskóla er að hefjast.  Námsráðgjafar, kennarar og stjórnendur skólans svöruðu spurningum gesta um nám og námsframboð og sýndu þeim þá aðstöðu sem skólinn hefur upp á að bjóða.  Auk þess kynntu fulltrúar nemenda starfsemi nemendafélagsins og félagslífið.

Við þökkum gestum okkar fyrir komuna og vonum að þeir hafi haft gagn og gaman af heimsókninni.

Í myndasafninu eru nokkrar myndir frá opna húsinu.

OpidHusV2018 Frett2

OpidHusV2018 Frett3

OpidHusV2018 Frett4

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014