Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Stjórnendafundir

 

Stjórnendafundir

Vikulega halda skólastjórnendur fund þar sem skólameistari hefur samráð við aðstoðarskólameistara, áfangastjóra, sviðsstjóra og bókasafnsfræðing um daglegan rekstur skólans og stefnumótun. Stjórnendur gefa út vikulegt fréttabréf, Andapóstinn, þar sem upplýsingum er miðlað til starfsmanna skólans.

Síðast breytt: 30. janúar 2013.

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017