Minningarsjóður Gísla Torfasonar

 

Minningarsjóður Gísla Torfasonar

Minningarsjóður Gísla Torfasonar styrkir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Sjóðurinn gefur út minningarkort; kortin eru seld á skrifstofu skólans og Bókasafni Reykjanesbæjar og kosta 1.000 kr.
Á forsíðu kortsins er myndin „Umhyggja“ eftir Írisi Jónsdóttur.
Útlit kortsins hannaði Bragi Einarsson.