Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Matseðill

 

 

MÖTUNEYTI  FS

Verð einstök máltíð kr. 850

Verð máltíð í áskrift kr. 750

Nemendur: Heitan mat í hádegi skal panta á skrifstofunni, hjá Sonju.

                                               

Mánudagur 19. mars
Súpa dagsins: Blómkálsbrokkolísúpa og pönnubrauðsklattar.
Réttur dagsins: Steikt fiskflök með kartöflum, fersku salati og kokteilsósu.

Þriðjudagur 20. mars
Súpa dagsins: Rjómalöguð engifergulrótarsúpa og brauð dagsins.  
Réttur dagsins: Spagetti Kabanos með nautahakki í tómatpastasósu, grænmeti og rifnum osti.

Miðvikudagur 21. mars
Súpa dagsins: Kakósúpa og tvíbökur. 
Réttur dagsins: Nætursöltuð fiskflök með hvítum kartöflum, bræddu smjöri og rófusalati.

Fimmtudagur 22. mars
Súpa dagsins: Kartöflulauksúpa.
Réttur dagsins: Lambalæri með sykurbrúnuðum hvítum kartöflum, brúnni sósu, rauðkáli og blönduðu grænmeti.

Föstudagur 23. mars
Súpa dagsins: Kjúklingabitasúpa með grænmeti julian og brauði dagsins.
Réttur dagsins: Soðin kindabjúgu með uppstúf, kartöflum og Ora grænum baunum.

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017