Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Samningar - Sveinspróf

 

Samningar - Sveinspróf

Iðnnámi er skipt í vinnustaðanám og nám í skóla. Tilgangur vinnustaðanáms er að efla þekkingu, færni og skilning nema á verkþáttum námsins. Að loknu vinnu­staðanámi á neminn að hafa öðlast þá færni sem þarf til að standast sveinspróf.

Iðan fræðslusetur heldur utan um námssamninga og vinnustaðanám og má finna nánari upplýsingar á vef Iðunnar.

Síðast breytt: 14. janúar 2016

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014