Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÍÞR-2S12

Áhersla er lögð á verklega þætti upphitunar og þols. Unnið er með æfingar og leiki sem henta fyrir líkams- og heilsurækt eða mismunandi íþróttagreinar. Nemendur læra að stunda kraftþjálfun sem nær til helstu vöðvahópa líkamans. Farið er yfir mikilvægi liðleika og liðleikaþjálfunar fyrir líkamann og áhrif liðleikaæfinga á vöðva og liðamót. Nemendur fá tækifæri til að taka þátt í slökunaræfingum og umræðu um mikilvægi slökunar í nútímasamfélagi. Í íþróttum gefst kjörið tækifæri til blöndunar í hópum.
  • Undanfari: Enginn
  • Athugasemd: Áfangi fyrir nemendur á starfsbraut.
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014