Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÍÞS-1024

Starfsnám - þjálfun 3-5 ára barna
Áfanginn er undirbúningur fyrir þjálfun barna á aldrinum 3-5 ára. Starfið getur verið tengt fjölbreyttri þjálfun í íþróttagrein hjá íþróttafélagi eða starf í íþrótta- og frístundaskóla íþróttafélags eða leikskóla. Nemandinn verður látinn setja upp æfingaáætlun með íþróttakennara/þjálfara og kenna eftir þeirri áætlun. Æfingaáætlunin og kennsla er síðan metin í lok æfingakennslutímabils.
  • Undanfari: ÍÞF 102
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014