LÍB-1012

Fjallað er um rétta líkamsstöðu svo og vinnustellingar við hin ýmsu störf. Einnig er fjallað um rétta lyftitækni. Áfanginn er bæði bóklegur og verklegur.Meginmarkmið áfangans er að kenna nemendum mikilvægi réttrar líkamsbeitingar í leik og starfi.
  • Undanfari: Enginn