Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

MOV-1936

Kynningaráfangi í málmiðnum og vélstjórn fyrir nemendur á almennum brautum. Valáfangi fyrir nemendur á öðrum brautum. Nemendur eru gerðir hæfir til að nota handverkfæri og einföldustu tæki til smíða og viðhalds vélbúnaðar. Nemendur geti lesið á algengustu mælitæki og lesið einföldustu vinnuteikningar. Unnið er að ýmsum verkefnum sem tilheyra málmsmíði og vélstjórn, notkun taflna. Samhliða fer fram fræðsla um slysahættu og öryggisþætti. Farið er yfir notkunarsvið, meðhöndlun, umhirðu og viðhald.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014