Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

RAF-1136

Áfanginn er bæði verklegur og bóklegur. Meginmarkmið er að nemandi kynnist grunni rafmagnsfræðinnar, mælieiningum, lögmálum sem gilda og öðlist þjálfun í að beita mælitækjum.

Að áfanga loknum þekki nemandinn grundvallarhugtök rafmagnsfræðinnar, mælieiningar og geri sér grein fyrir stærðum í rafmagnsfræðinni. Hann þekki teiknitákn þeirra íhluta sem er fjallað um, hættur sem eru samfara því að umgangast rafmagn.

Að áfanga loknum geti nemandinn reiknað samkvæmt lögmálum Ohms, Kirchhoffs og Watts, geti hirt um rafgeyma, sérstaklega um borð í skipum. Hann geti teiknað og útskýrt straumrásir og þjálfast í að tengja þær og geti beitt mælitækjum.

  • Undanfari: Enginn
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014