SAG-3636

Kvikmyndasaga
Viðfangsefnið verður saga kvikmyndanna frá upphafi og fram á þennan dag. Ýmis skeið kvikmyndanna verða skoðuð nánar, s,s íslenskar kvikmyndir, sögulegar kvikmyndir, Hollywoodmyndir, hryllingsmyndir, framhaldsmyndir, stríðsmyndir og margt fleira.
  • Undanfari: SAG 103 og SAG 203