SJÚ-1036

Fjallað eru um sögulegt ágrip sjúkdómafræðinnar. Farið er í frumulöskun, frumuviðbrögð, sjúkdóma vegna umhverfisáhrifa og erfðasjúkdóma. Æxlisvöxtur, sjúkdómar í þekjukerfi, stoðkerfi og taugakerfi.- nemandi þekki þróun sjúkdómafræðinnar. - nemandi þekki eðlilegt jafnvægisástand í líkamanum og hvað gerist við röskun þess.
  • Undanfari: HBF 103 og LOL 103