STÆ-T936

Jöfnur og hlutföll seinni hluti
Lagður er grunnur að vinnubrögðum í stærðfræði, nákvæmni í framsetningu, röksemdafærslum og lausnum verkefna og þrauta. Meginviðfangsefni eru upprifjun á talnameðferð og jöfnur. Farið er yfir seinni hluta áfangans STÆ 102 og áhersla lögð á að varpa ljósi á hlutfallshugtakið frá mörgum hliðum. Enn fremur er fjallað um hnitakerfið og jöfnu beinnar línu. Unnið er með prósentur, vexti og veldi.
  • Undanfari: STÆ F93
  • Athugasemd: Áfangi fyrir nemendur í fornámi.