TÆK-3036

Framhaldsáfangi í vélbúnaði, stýri- og netkerfum. Megináhersla á netstýrikerfi og þjónustur. Nemendur kynnast grunnuppbyggingu netkerfa og netstýrikerfa. Farið er í uppbyggingu OSI módelsins og TCP/IP staðalsins. Aðgangsstjórnun notenda og fyrirbyggjandi viðhald. Grunnnetþjónustur eru settar upp og stilltar. Nemendur taka út netkerfi hjá völdu fyrirtæki og gera skýrslu um það.