FNÁ-2436

Nemendur fræðist um náttúru Íslands, lífríkið, náttúruöflin, áhrif mannsins. Fræðist um náttúru landshlutanna. Læri að njóta náttúru Íslands og að umgangast náttúruna. Geti kynnt náttúru Íslands fyrir ferðamönnum. Áhersla á verkefnavinnu.
  • Athugasemd: Áfangi fyrir nemendur á ferðaþjónustubraut