FOH-1036

Formhönnun
Markmið áfangans er að nemendur öðlist þekkingu á grunnaðferðum í formhönnun og listsköpun. Nemendur læra að umgangast og fara með logsuðu og logskurðartæki svo og rafsuðuvélar, og öðlast þekkingu á notkun þeirra í listsköpun. Nemendur læra undirstöðuatriði í glerskurði, lóðun og samsetningu á steindu gleri (Tiffanys).
  • Undanfari: Enginn