Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

VRK-1436

Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:
- ýmsum handverkfærum sem notuð eru í bygginga- og bíliðngreinum
- hinum ýmsu efnum sem eru í notkun í byggingum og farartækjum

Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
- að beita ýmsum handverkfærum sem notuð eru bygginga- og bíliðngreinum

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- velja og beita verkfærum eftir aðstæðum
- að meta byggingarefni í raunaðstæðum

  • Athugasemd: Áfangi fyrir nemendur á löggæslu- og björgunarbraut
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014