Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÞÝS-6036

Greining á textum
Öllum þáttum, sem nemendur hafa fengið þjálfun í á fyrri stigum þýskunámsins, er haldið við. Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur læri að meta texta og tengja sjálfir upplýsingar úr mismunandi textum og gera grein fyrir þeim. Í upphafi er notað efni sem nemendur skilja frekar auðveldlega. Síðan er unnið út frá misþungum textum sem eru krefjandi ýmist með tilliti til innihalds eða forms.
  • Undanfari: ÞÝS 503
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014