Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÞÝS-3036

Orðaforði og samtalsæfingar
Orðaforði, sem komið hefur fram í undanförum, er lítillega rifjaður upp. Áfram er áhersla á samtalsæfingar í para- og/eða hópvinnu og nemendur nú látnir segja skoðanir sínar á málefnum. Lögð er áhersla á að nemendur fái innsýn inn í aðstæður ungs fólks í þýskumælandi löndum hvað snertir nám og atvinnuhætti. Í umfjöllun um Landeskunde er fjallað um skiptingu og sameiningu Þýskalands en þetta eru atriði sem eru forsenda skilnings á núverandi þjóðfélagsaðstæðum.
  • Undanfari: ÞÝS 203
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014