Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Löggæslu- og björgunarbraut (LOB) 71-76 ein.

 

Löggæslu- og björgunarbraut (LOB) 71-76 ein.

Ekki er lengur hægt að skrá sig á brautina.  Nemendur skrá sig á öryggis- og björgunarbraut.
Lokamarkmið brautar er að nemendur:
  • fái tækifæri til að sinna námi á áhugasviði sínu
  • fái undirbúning fyrir nám í lögreglu-, brunamála eða sjúkraflutningaskólanum
  • verði hæfari til að taka þátt í störfum björgunarsveita
  • öðlist leikni í samskiptum
Prentvæn útgáfa - Löggæslu- og björgunarbraut  
Námsáætlun-skipting á annir  
Viðbótarnám til stúdentsprófs (flokkur 2 - tveggja til þriggja ára starfsnám)  
   
Almennar greinar 38-43 ein.
Íslenska ÍSL 4-6 ein.       4-6 ein.
Stærðfræði STÆ 4-6 ein.       4-6 ein.
Enska ENS 6-7 ein.       6-7 ein.
Samfélagsfræði SAF 143       3 ein.
Náttúrufræði NÁT 143       3 ein.
Lífsleikni LKN 103       3 ein.
Upplýsingatækni UTN 103       3 ein.
Sund SUN 101       1 ein.
Íþróttir / þrek ÍÞR 102 102 102 102 8 ein.
Skyndihjálp SKY 101       1 ein.
Sérgreinar 30 ein.
Almannavarnir ALM 141       1 ein.
Björgun BJÖ 143       3 ein.
Heilbrigðisfræði HBF 103       3 ein.
Kortalestur og útivist KOR 143       3 ein.
Næringarfræði NÆR 103       3 ein.
Rafmagnsfræði RAF 193       3 ein.
Samskipti SAM 143       3 ein.
Sálfræði SÁL 103       3 ein.
Siðfræði SIÐ 112       2 ein.
Suða, rafsuða, logsuða SUÐ 193       3 ein.
Verkþjálfun VRK 143       3 ein.
Frjálst val 3 ein.

Síðast breytt: 11. september 2014

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014