Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Inna
Inna
Dagatal
Dagatal
Matseðill
Matseðill
Moodle
Moodle
Bókalisti
Bókalisti
Orðabók
Orðabók
Kennsluáætlanir
Kennslu-
áætlanir
Viðtalstímar
Viðtalstímar
Tilkynna veikindi
Tilkynna
veikindi
Stokkatafla
Stokkatafla
  Vefpóstur
Vefpóstur

Tilkynningar

Haustönn hefst með nýnemadegi miðvikudaginn 15. ágúst.  Kennsla hefst mánudaginn 20. ágúst.

Drög að skóladagatali næsta skólaárs eru komin á vefinn.

Útskrift vorannar

Skólaslit vorannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram föstudaginn 25. maí.

Textílsýning í Landsbankanum

Nemandi sýnir nú lokaverkefni sitt í textíl í útibúi Landsbankans í Reykjanesbæ.

SNAT-verjar í vettvangsferð

Nemendur í SNAT fóru í vettvangsferð í Vogana. SNATferdH2017 Frett01

Áfanginn SNAT1NÁ er grunnáfangi í náttúrufræði en þar kynnast nemendur umhverfi sínu, náttúru, sjálfbærni og mörgu fleira.  Fimmtudaginn 14. september fóru nemendur í vettvangsferð í Voga á Vatnsleysuströnd ásamt kennurum sínum, Ester Þórhallsdóttur og Hörpu Kristínu Einarsdóttur.  Þar rannsökuðu nemendur lífríki fjörunnar, skoðuðu jarðvegssnið, fóru í fuglaskoðun og týndu rusl á svæðinu.  Eins og þessi ferð sýnir fer kennsla í skólanum ekki öll fram í kennslustofunni og ekki er óalgengt að nemendur fari í slíkar vettvangsferðir eða fái gesti í heimsókn til að víkka sjóndeildarhringinn.

Hér eru nokkrar myndir úr vettvangsferðinni.

SNATferdH2017 Frett02

SNATferdH2017 Frett03

 

 

Starfsnám

 

Boðið er upp á fjölbreytt starfsnám við skólann. Námstími á starfsnámsbrautum er eitt til þrjú ár.

Verknám


Við skólann er boðið upp á verknám í fjölmörgum iðngreinum. Einnig geta nemendur bætt við sig viðbótarnámi til stúdentsprófs eftir að hafa lokið verknámsbrautum.

Bóknám


Bóknám við skólann skiptist í nám á stúdentsbrautum, nám á almennum brautum og starfsbraut.