Fréttir

HaridnirV2011-09

Ţemaverkefni í háriđnum

24.3.2011

Nemendur Hársnyrtideildar hafa á önninni unniđ ţemaverkefni sem samţćtt var í tveimur áföngum, iđnfrćđi (IFH 203) og iđnteikningu (ITH 203) en ţađ eru kennararnir Ásdís Björk Pálmadóttir og Íris Jónsdóttir sem halda ţar um stjórnvölinn. Nemendur skiptu sér í 3ja manna hópa og síđan fékk hver hópur verkefni til ađ vinna međ en ţau voru Stríđsárin, Rómaveldi, Hippatímabiliđ og Pönkiđ. Nemendur fengu nokkuđ frjálsar hendur og fjölluđu ekki eingöngu um hártísku tímabilsins heldur einnig förđun, fatnađ, byggingarstíl, húsgögn og raunar allt ţađ sem nemendum datt í hug.

Nemendur kynntu síđan verkefnin fimmtudaginn 17. mars. Hóparnir höfđu útbúiđ bćkur og plaköt međ upplýsingum um sitt tímabil og lögđu ekki síđur mikiđ upp úr kynningunni sjálfri ţar sem sumir hóparnir klćddu sig upp og förđuđu samkvćmt tísku tímabilsins. Eins og sjá má á međfylgjandi myndum lögđu nemendur mikinn metnađ í verkefni sín og úr varđ stórskemmtileg kennslustund ţar sem nemendur og ekki síđur kennararnir lćrđu margt nýtt.

HaridnirV2011-06

HaridnirV2011-07
 
Áskrift

Skráning á póstlista.

Vinsamlegast athugađu ađ netfangiđ sé rétt slegiđ inn.


Stuđnings valmyndţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica heimasiđugerđheimasiđugerđ - nánari upplýsinga á heimasíđu eplica.